Grossbild

Síða fyrir jeppaferðafólk frá Íslandi!

Íslenskir jeppamenn, við starfsmenn og viðskiptavinir "Outdoor Travel and More" höfum heimsótt Ísland í nokkur ár en núna ætlum við í fyrsta skipti að bjóða ykkur að ferðast með okkur á suðrænum slóðum um strönd Miðjarðarhafsins. Um tíma þegar vetur konungur ríkir enn á Fróni ætlum við að njóta birtunnar og hlýjunnar á suðrænum slóðum.

Að sjálfsögðu væri okkur sönn ánægja að leggja fram tilboð um ferðir til annarra staða hvert sem óskast og hvernig sem þér hentar. Gjörðu svo vel að spyrja!

Till að fá ávallt nýjustu upplýsingar um ferðir okkar og sértilboð fyrir Íslendinga er hægt að skrá sig á póstlista á heimasíðu okkar. Gjörðu svo vel og bentu vinum og félögum þínum á framboð okkar. Taktu eftir sértilboðum okkar.

Logo
Logo